Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Lelegur bakpokaferdalangur

Ja thad var sem mig grunadi eg er ekkert serstaklega godur bakpokaferdalangur. Thessi grunur var thad sem stoppadi mig her a arum adur ad fara i heimsreisu med ferdaskrifstofu studenta. Eg var viss um ad eg myndi aldrei meika thad ad ferdast um heiminn i rutu i marga manudi og hafa ekki moguleika a ad komast i sturtu a hverjum degi. Bakpokinn minn virdist heldur ekki vera neitt serstaklega vel gerdur fyrir bakpokaferdalag en hann er ordinn ansi illa farinn eftir ferdalagid og thott hann se 80 litrar extreme er hann keyptur a silkimarkadinum i Peking og gaedin virdast nu ekkert of mikil....... synist a ollu ad eg verdi ad finna mer ferdatosku i Hong Kong og gefa pokann upp a batinn.

Svo eg er bara ad slappa af herna i Bangkok, njota thess ad vera i storborg med ollu thvi sem fylgir. Vid aetlum ad hitta bekkjarsystur okkar, hana Paul sem byr her i Bangkok a eftir og kannski mun hun maela med eh spennandi ad gera herna. Hun er af kinverskum aettum og er ad halda upp a 'jolin sin' thessa dagana eda kinverska nyarid. Ja svo styttist odum i ad madur verdur kominn i sitt venjulega lif i Peking en eg vona ad vedrid thar verdi ordid eh betra.........


Bangkok

Komin til Bangkok og list vel a stadinn. Lentum i sma veseni med gistingu thvi ad gistiheimilid sem vid hofdum bokad gistingu hja hafdi aldrei stadfest vid okkur og vid vorum sum se ekki med neina gistingu. Thad bjargadist nu allt saman ad lokum og vid thurfum thvi ekki ad sofa a gotunni. Vid verdum her i 2 daga og aetlum bara ad rolta um og kikja a eh skemmtilegt eins og hof, konungshallir og buddastyttur.

Annars var nu Luang Prabang fyndinn baer, thessi rolyndisbaer fyllist af hinum undarlegustu hljodum a naeturnar. Um midja nott byrjadi trumbuslattur ur naerliggjandi buddaklaustri asamt eh odrum framandi hljodum. Sidan byrjadi hundsgelt og svo hanagal. Svo thad ma segja ad naeturnar hafi verid svolitid orolegar undanfarid. Kemur ser vel ad eg sef frekar fast.......


Laos kemur a ovart

Eg er buin ad hafa thad alveg hrikalega naes herna i Luang Prabang undanfarna daga. Thetta er otrulegur stadur, eiginlega himnariki nautnaseggsins, hatid fyrir oll skilningarvitin. Kom mer a ovart hversu modern their eru herna, fagadir og miklir fagurkerar. Eg er buin ad eiga i miklum erfidleikum thvi allt i kring eru til solu mjog flottir hlutir hraeodyrir en eg er thvi midur med takmarkad plass til ad geyma allt sem eg vildi kaupa herna svo eg er ad reyna ad gera upp vid mig hvad a ad velja. Svo er her allt fullt af veitingastodum og kaffihusum sem bjoda upp a mjog godan mat, allt hraefnid svo ferskt og bragdmikid en thvi midur er magakveisan enn ad hrja mig svo eg verd ad fara varlega i freistingarnar. Og ekki nog med thetta thvi tha er thessi stadur talinn sa besti i sudaustur Asiu til ad lata dekra vid sig i nuddi og sliku. Jamm thetta er algjor nautnastadur og svo otrulega fallegur og sjarmerandi ad madur gleymir ser alveg vid ad rolta um baeinn i rjomablidu. Kannski ekkert skrytid ad NYT hafi valid Laos sem adal stadinn til ad ferdast til 2008..........

Vid erum nu loks buinar ad hekla saman sidari hluta ferdarinnar. A morgun fljugum vid hedan fra Laos til Bangkok og verdum thar fram a fostudag. Thadan munum vid svo fara a eyju sem heitir Ko Chang og njota strandar og sjos eda thangad til vid fljugum til HongKong sem verdur 14. februar og svo fljugum vid heim til Peking 17. februar.


Luang Brabang, Laos

Tha er eg komin til Laos og list alveg ljomandi vel a mig herna i Luang Brabang, komin ur rumlega 30 stiga hita i rumlega 20 stiga hita. Sidustu dagar hafa ekki alveg verid their bestu a ferdalaginu thvi eg nadi mer i ekki svo huggulega magapest a fimmtudaginn. Sa dagur var thvi alveg onytur en hann aetludum vid ad nyta til ad skoda Ankor hofin. A fostudagsmorguninn drattadist eg af stad og skodadi nokkur hof sem eru kollud Ankor Thom en um hadegi vard eg ad jata mig sigrada eftir ad hafa verid ad klifra um thessar merku minjar i thvilikum hita ad maginn tholdi ekki meira og eg vard ad halda heim a leid. Thetta eru storfenglegar minjar og alveg glotud timasetning hja mer en kannski thydir thetta bara ad eg verd ad koma til baka, amk vona eg thad thvi ad mer fannst Kambodia mjog svo heillandi land.

Eg vard fyrir frekar fyndinni upplifun i Siam Reap en eg akvad ad lata snyrta a mer neglurnar og spurdi a gistheimilinu hvar haegt vaeri ad komast i slikt. Gaurinn i afgreidslunni benti bara hinum megin vid gotuna og eg akvad ad fara og leggja mitt af morkum vid ad baeta fjarhaginn i gotunni. Eg kiki yfir og fae i hendurnar verdlista og thar a medal hvad hand- og fotsnyrting kostar og bendi stulkunni sem var tharna a thad. Ju ju hun jankadi thvi og leiddi mig inn i herbergi sem var langt og mjott og radad var dynum a golfid. Hun thvaer mer snogglega um faeturna og bendir mer ad leggjast a eina dynuna, ok hugsa eg svolitid spes en hvad serhver er sidurinn i hverju landi. Stulkan fer fram og kemur med eh klut og aetlar ad fara ad thrifa a mer andlitid, svo eg endurtok ad eg vildi bara fa hand- og fotsnyrtingu og tha for hun aftur fram. Jaeja tha kemur eldri kona inn og med henni eh madur og segja thau mer ad eg thurfi ad bida i 2 minutur thvi su sem sjai um hand- og fotsnyrtingu se ekki a stadnum og hun se a leidinni. Ja ok segi eg og svo beid eg og beid. Thegar mer var alveg nog bodid ad bida sem var ordid mun lengra en 2 minutur stod eg upp og aetladi fram en nei nei eg var bara LAEST inn takk fyrir. Ekki nog med thad heldur var brudkaupid fina enn i fullum gangi med thvilku tonlistar blasti svo enginn heyrdi i mer. Mer fannst thetta frekar fyndid moment en samt leid mer ekkert serstaklega vel ad vera laest inni i eh husi i Kambodiu. Nu ad lokum kom lidid aftur og var tha naglasnyrtirinn maettur og vildi hun ad eg kaemi eh annad med ser aftan a vespuna hennar. Thad fannst mer nu heldur langt gengid og thakkadi bara pent fyrir og endadi a ad finna eh oskaplega naes spa thar sem eg let dekra vid mig.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband