Leita í fréttum mbl.is

A spjalli vid munk

Uff dagurinn i gaer var erfidur. Vid byrjudum skodunarturinn a svolitid spes stad og matsedlarnir voru langt fra thvi ad vera normal thvi a theim var eingongu bodid upp a skotvopn og skot. Jamm thu gast valdid ur vaegast sagt miklu urvali, bara spurning hvad thu vildir borga mikid. Eg reyndar sleppti thvi ad prufa en thad var einn strakur sem fekk utras vid ad skjota ur hridskotabyssu. Eftir the Shooting range forum vid ad the Killing fields. Thad var merkilegt ad koma tharna, a svona fridsaelan og fallegan stad sem byr yfir svo hryllilegri sogu. Thad sem blasir vid manni vid innganginn er hatt minnismerki um alla tha sem letu lifid tharna, minnismerkid er ha sula upp i loftid sem er margar glerhillur sem a er radad hauskupum theirra sem fundust i fjoldagrofunum tharna eftir raudu kahmerana, alls um 8.000 hauskupur karla, kvenna og barna. Ad thessari heimsokn lokinni forum vid svo beint i fangelsid Toul Sleng thar sem vid heldum afram ad skoda hryllingsverkin. Raudu Kahmerarnir voru mjog skipulagdir i storfum sinum i fangelsinu og toku myndir af ollum sem thangad voru settir. I dag getur madur skodad thessar myndir og horft i augun a olllu thessu folki sem var pyntad og svo drepid a thessum stad sem er fyrrverandi skoli. Hrikalega erfid lifsreynsla en eg held ad thad se ollum hollt ad horfast i augun vid thennan hrylling sem vid mannfolkid virdumst vera dugleg vid ad skapa okkur sjalf oftast i nafni valda og paranoju.

Naesta stopp var i thjodminjasafninu, thar var ad finna ymsar minjar medal annars fullt af buddastyttum. Eg settist i gard sem var eins og madur imyndar ser i aevintyrunum, otrulega fallegur og framandi. Eg for ad spjalla vid buddamunk tharna i gardinum og hann sagdi mer undan og ofan af lifi sinu. Hann er faeddur 1978  thegar raudu kahmerarnir voru vid vold. Hann olst upp i sveit og thar sem stjornvoldin hofdu rustad ollu i landinu thar a medal skolakerfinu var eina leidin fyrir hann ad laera eh ad ganga i klaustur. Hann er buinn ad vera munkur i 12 ar og var ad laera undir enskuprof en hann dreymir um ad flytja til annarra landa, helst til Singapore, en til thess tharf hann ad laera fleiri tungumal. Thad var skemmtilegt ad spjalla vid thennan strak en buddamunkarnir setja sterkan svip a mannlifid herna i Kambodiu i raudu og gulu kuflunum sinum. Nu jaeja lokastopp dagsins var svo konungshollin. Og thvilkur iburdur sem thar var, allt var gulli slegid og inni i hofum og odru var allt i gulli og gersemum. Fallegir gardar og pagodur. Alveg agaetur endir og svolitid erfidri yfirferd um ljota hluti i sogu Kambodiu. En mer finnst samt alltaf svolitid dapurlegt ad horfa upp a ofurskreyttar konungshallir i fataekum londum.

Nu er eg komin til Siem Reap og akkurat nuna sit eg vid tolvuna i gistihusinu og vid hlidina a gistihusinu er brudkaup med tilheyrandi tonlistarflutningi. Verdur ahugavert ad vita hversu lengi their halda afram......laet thetta duga, held afram med ferdasoguna sidar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega gaman ađ lesa ferđasögurnar Kolla... ţvílík ćvintýri !

Ingibjörg (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Fín ferđasaga

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 30.1.2008 kl. 11:05

3 identicon

Takk fyrir allar kvedjurnar!! Thad er gaman ad vita ad eh eru ad fylgjast med, bestu kvedjur, Kolla

Kolbrun Olafsdottir (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 13:16

4 Smámynd: Sigrún Óskars

Ţvílík upplífun. Gangi ţér áfram vel á ferđalaginu. Kveđja,

Sigrún Óskars, 30.1.2008 kl. 13:29

5 identicon

Sćl Kolla

Alltaf gaman ad lesa bloggid thitt. Her a klakanum er verid ad undirbua fjolskylduthorrablotid sem verdur nuna a laugadaginn hja okkur. Leidinlegt ad thu getur ekki verid med i thetta sinn en vid munum skala fyrir thig. Vaentanlega er eitthvad hlyrra hja ther en her en er spad -12°c naestu daga. Ekta thorravedur. Kvedja fra Gardaflot 31

Anne (IP-tala skráđ) 30.1.2008 kl. 20:59

6 identicon

Eg skila kaerri kvedju a thorrablotid og ekki er verra ad ekta thorravedur skuli heidra ykkur. Ja thad er adeins hlyrra her i Laos en eg finn abyggilega engan thorramat! Hins vegar hefur mer verid tjad ad haegt se ad gaeda ser a steiktum risakongulom herna, spurning hvort eg reyni ad finna eh slikar bara uppa stemminguna. Enn og aftur kaer kvedja a fjolskylduthorrablotid. Kolla.

Kolbrun Olafsdottir (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband