Leita í fréttum mbl.is

Ólík menning, ólík tíska

Eitt af ţví sem ég hef tekiđ eftir hérna er ólíkt viđhorf okkar heima á Íslandi og hér til litarháttar. Auđvitađ eru Kínverjar dekkri á hörund en viđ og njóta meiri veđursćldar og ţess vegna ţykir líklega ekki jafn spennandi ađ vera brúnn og heima á Íslandi ţar sem allir eru frekar hvítir á hörund og sólin skín ekkert of mikiđ á okkur. Í veđurblíđunni sem ríkir hérna er algeng sjón ađ sjá konur međ sólhlífar. Já ţćr ganga međ ţćr eins og Bretar međ regnhlífar. Ţćr eru í öllum regnboganslitum og í mismunandi stíl en eiga ţađ sammerkt ađ vera kvenlegar. Ég hef ekki rekist á einn karlmann međ sólhlíf. Ţykir líklega ekki karlmannlegt ađ vera hlífa húđinni viđ sólskininu. Í snyrtivörudeildum súpermarkađana eru svo hvíttunarkrem ađal máliđ, ţar sem "Whitest" er mest áberandi á kremtúpunum. Svoldiđ ólíkt ţví sem gerist heima ţar sem brúnkukremin skipa ansi stóran sess í hillum snyrtivöruverslana. Svei mér ţá en ég hlýt ađ verđa frekar kúl hérna međ mitt hvíta skinn, hehehehehe. Spurning um ađ fara ađ fá sér sólhlíf!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband