7.9.2007 | 04:34
Íslensk menning í Peking
Já nú er ég búin ađ vera hér í rúma viku og var ađ senda póst á starfsmann í háskólanum vegna skráningar í fögin sem ég ćtla ađ taka á ţessari önn. Starfsmađurinn sendi mér einnig upplýsingar um ađ ţann 20. september nk. mun "National chorus of Iceland" vera međ tónleika í háskólanum í Peking. Hmmm mađur verđur nú ađ fara og styđja sína menn en ég er bara ekki alveg viss um hvađa kór ţetta er. Getur eh hjálpar mér viđ ađ finna ţađ út? En já ţađ verđur ábyggilega gaman ađ kíkja og hlusta á íslenskan kór hérna í Peking........
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.