25.1.2008 | 07:28
Hanoi, Halong Bay, Hue og HCHC
Jaeja thad er nu vist kominn timi til ad lata heyra i ser. Ferdalagid gengur vel. Vid eyddum 2 dogum i Hanoi og vorum ad turistast allan timann. Thad er rosa gaman ad rolta bara um gamla baeinn enda er brjalad lif thar og madur ma hafa sig allan vid ad halda lifi i umferdinni thar. Theyr eru ekkert a vila fyrir ser og keyra afram eins og brjaladingar. Fyrir utan ad rolta um baeinn og sitja a kaffihusum og sotra rotsterkt kaffi eda ferska avaxtasafa forum vid og heimsottum grafhysi Ho Chi Minh og saum hann "in the flesh" eins og einn ferdahandbokin ordadi thad svo skemmtilega. Einnig skodudum vid safn tileinkad thessari sjalfstaedishetju Vietnama og kom thad a ovart, mjog kul safn fannst mer. Nu vid forum svo i 2ja daga ferd til Halong Bay. Thad var alveg yndislegt, sigldum a bati i 2 daga a milli thessara kletta eda fjalla, alveg otrulega fallegt og gott ad komast ut i natturuna. Vid skodudum risa storann helli og hofdum thad bara mjog gott i skemmtilegum felagsskap i folkinu sem var med okkur a batnum. Ferdin til baka var mognud, thad lysir thvi kannski best thegar einn ferdafelaginn sagdi ad nu vissum vid hvernig farthegunum i myndinni Speed leid.....
Um leid og vid komum til baka thurftum vid ad drifa okkur i naeturrutu til borgar i mid Vietnam sem heitir Hue. 14 tima ferdalag i huggulegri koju. Hue er mjog naes borg en vid fengum ekki besta vedrid heldur rok og rigningu. En hva bara hressandi, serstaklega daginn eftir sem vid eyddum i ferd a svaedi thar sem stor hluti Vietnam stridsins var had. Svaedi sem skilur sudur og nordur Vietnam. Thad var mjog ahugavert ad skoda thetta allt saman, medal annars skodudum vid nedanjardargong sem 82 fjolskyldur bjuggu i fra 1966-1972. I gongunum var t.d. faedingarstofa thar sem tekid var a moti 17 bornum a thessum tima. Thad baetti enn a dramatikina hja mer ad eg er ad lesa bok eftir vietnamska konu sem er ad lysa thessum timum en hun var unglingur i stridinu og bjo akkurat tharna i mid Vietnam svo eg er buin ad lifa mig algjorlega inn i thessa tima.
I dag erum vid svo komnar til Ho Chi Minh City eda Saigon. Her er um 29 stiga hiti og ljufasta vedur. Virkar skemmtileg borg en eg skrifa nu meira um hana sidar. Sem sagt hef thad afskaplega gott og nyt thess ad upplifa alla thessa hluti. Thangad til naest vona eg ad thid hafid thad gott. Aetla ekkert ad raeda politikina heima......amk ekki nuna
Athugasemdir
Mér finnst alltaf svo gaman ađ lesa ferđasögur sérstaklega frá fjarlćgum löndum. Fć ađ fylgjast međ ţér.
Gangi ţér allt í haginn á ferđalaginu. Kveđja,
Sigrún Óskars, 25.1.2008 kl. 10:08
olei olei olei olei .....olei.....nei ok ég skal haga mér. Bara gat ekki á mér setiđ.
Villi hitti Yoko ( i love you, i love you , i love you)
Dagur hitti Tarantino (skál skál skál let's make movie baby...)
- hvađa celeb ćtli Óli fari á deit međ????
mooney (IP-tala skráđ) 25.1.2008 kl. 21:15
vá hvađ ţađ er frábćrt ađ lesa um ferđalagi.. hlakka til ađ lesa nćstu fćrslu.. og hafđu ţađ sem allra besti
Benný (IP-tala skráđ) 28.1.2008 kl. 11:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.