Leita í fréttum mbl.is

Luang Brabang, Laos

Tha er eg komin til Laos og list alveg ljomandi vel a mig herna i Luang Brabang, komin ur rumlega 30 stiga hita i rumlega 20 stiga hita. Sidustu dagar hafa ekki alveg verid their bestu a ferdalaginu thvi eg nadi mer i ekki svo huggulega magapest a fimmtudaginn. Sa dagur var thvi alveg onytur en hann aetludum vid ad nyta til ad skoda Ankor hofin. A fostudagsmorguninn drattadist eg af stad og skodadi nokkur hof sem eru kollud Ankor Thom en um hadegi vard eg ad jata mig sigrada eftir ad hafa verid ad klifra um thessar merku minjar i thvilikum hita ad maginn tholdi ekki meira og eg vard ad halda heim a leid. Thetta eru storfenglegar minjar og alveg glotud timasetning hja mer en kannski thydir thetta bara ad eg verd ad koma til baka, amk vona eg thad thvi ad mer fannst Kambodia mjog svo heillandi land.

Eg vard fyrir frekar fyndinni upplifun i Siam Reap en eg akvad ad lata snyrta a mer neglurnar og spurdi a gistheimilinu hvar haegt vaeri ad komast i slikt. Gaurinn i afgreidslunni benti bara hinum megin vid gotuna og eg akvad ad fara og leggja mitt af morkum vid ad baeta fjarhaginn i gotunni. Eg kiki yfir og fae i hendurnar verdlista og thar a medal hvad hand- og fotsnyrting kostar og bendi stulkunni sem var tharna a thad. Ju ju hun jankadi thvi og leiddi mig inn i herbergi sem var langt og mjott og radad var dynum a golfid. Hun thvaer mer snogglega um faeturna og bendir mer ad leggjast a eina dynuna, ok hugsa eg svolitid spes en hvad serhver er sidurinn i hverju landi. Stulkan fer fram og kemur med eh klut og aetlar ad fara ad thrifa a mer andlitid, svo eg endurtok ad eg vildi bara fa hand- og fotsnyrtingu og tha for hun aftur fram. Jaeja tha kemur eldri kona inn og med henni eh madur og segja thau mer ad eg thurfi ad bida i 2 minutur thvi su sem sjai um hand- og fotsnyrtingu se ekki a stadnum og hun se a leidinni. Ja ok segi eg og svo beid eg og beid. Thegar mer var alveg nog bodid ad bida sem var ordid mun lengra en 2 minutur stod eg upp og aetladi fram en nei nei eg var bara LAEST inn takk fyrir. Ekki nog med thad heldur var brudkaupid fina enn i fullum gangi med thvilku tonlistar blasti svo enginn heyrdi i mer. Mer fannst thetta frekar fyndid moment en samt leid mer ekkert serstaklega vel ad vera laest inni i eh husi i Kambodiu. Nu ad lokum kom lidid aftur og var tha naglasnyrtirinn maettur og vildi hun ad eg kaemi eh annad med ser aftan a vespuna hennar. Thad fannst mer nu heldur langt gengid og thakkadi bara pent fyrir og endadi a ad finna eh oskaplega naes spa thar sem eg let dekra vid mig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hljómar ekkert smá vel... öfunda ţig af hitanum... hér heima er -12 stiga gaddur

Jóhanna (IP-tala skráđ) 2.2.2008 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband