5.2.2008 | 13:35
Bangkok
Komin til Bangkok og list vel a stadinn. Lentum i sma veseni med gistingu thvi ad gistiheimilid sem vid hofdum bokad gistingu hja hafdi aldrei stadfest vid okkur og vid vorum sum se ekki med neina gistingu. Thad bjargadist nu allt saman ad lokum og vid thurfum thvi ekki ad sofa a gotunni. Vid verdum her i 2 daga og aetlum bara ad rolta um og kikja a eh skemmtilegt eins og hof, konungshallir og buddastyttur.
Annars var nu Luang Prabang fyndinn baer, thessi rolyndisbaer fyllist af hinum undarlegustu hljodum a naeturnar. Um midja nott byrjadi trumbuslattur ur naerliggjandi buddaklaustri asamt eh odrum framandi hljodum. Sidan byrjadi hundsgelt og svo hanagal. Svo thad ma segja ad naeturnar hafi verid svolitid orolegar undanfarid. Kemur ser vel ad eg sef frekar fast.......
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.