7.2.2008 | 01:41
Skemmtilegur dagur
Thad var mjog gaman ad hitta Paul i gaer og upplifa hvernig thad er ad vera heimamadur herna i Bangkok. Vid byrjudum a thvi ad fara ad The Golden Mountain og bidjast fyrir ad taelenskum buddistasid. Mjog ahugavert, kveiktum a kerti, reykelsi, logdum blom fyrir Budda og ad lokum settum vid sma gull a eh styttu. Sidan roltum vid um og fengum okkur svo ekta taelenskan mat a svona heimilislegum veitingastad thar sem ekki var buid ad skreyta allt fyrir okkur turistana. Fengum mjog godan mat og thurftum ad drekka ansi mikid af vatni med. Sidan heldum vid afram ad rolta um og skoda hin ymsu kennileiti borgarinnar og a milli kynnti Paul fyrir okkur ymislegt matarkyns eins og is buinn til ur kokosmjolk og litlar kokur eingongu bunar til ur kokos. Rosa gott. Ad lokum forum vid a bar sem var uppi a thaki og med frabaeru utsyni yfir ana og upplystar byggingar. Thar satum vid fram eftir kvoldi og drukkum kokteila.........
Athugasemdir
Skemmtilegur dagur
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 7.2.2008 kl. 23:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.