18.2.2008 | 04:36
Komin heim!
Ć hvađ ţađ er gott ađ koma heim til sín í allt dótiđ sitt. Kom heim seint í gćrkvöldi frá Hong Kong. Allt gekk vel og er ég ósköp hamingjusöm međ ferđina í heild sinni. Hong Kong var skemmtileg borg og full af orku. Endalausir skýjaglúfrar og himnaríki fyrir kaupóđa. Skemmtileg stemming í borginni, minnir um margt á New York finnst mér. Ég auđvitađ smitađist af smá verslunarćđi í H&M og fjárfesti einnig í myndavél međ ađdráttarlinsu svo nú get ég orđiđ meira up close and personal í myndatökum hér í Peking. Skellti mér líka í bíó í einu af mollunum og sá myndina Flugdrekahlauparinn. Las bókina síđasta sumar og heillađist alveg eins og flestir ađrir. Mér finnst ţetta ótrúlega einlćg og hreinskilin frásögn af vináttu og svo auđvitađ var gaman ađ kynnast Afganistan í gegnum söguna. Myndin fannst mér einnig mjög góđ, látlaus en mjög áhrifamikil og lifnuđu persónurnar viđ á tjaldina á ţann hátt ađ ég var mjög ánćgđ.
En ţá er allt ađ fara á fullt hérna í Peking, fyrsti fyrirlesturinn á eftir. Hlakka bara svolítiđ til ađ byrja í skólanum aftur og hitta bekkjarfélagana. Reyndar fékk ég hlýjar móttökur hjá hr. Manzoni og hr. Gutierrez sem komu í heimsókn í gćrkvöldi og fengu sýningu á öllum minjagripunum úr ferđalaginu. Ég er búin ađ fá nýtt gćlunafn hjá ţeim, Kolita, er aldrei kölluđ annađ, ţeim finnst greinilega Kolla ekki nógu gott nafn ;-)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.