Leita í fréttum mbl.is

Traustvekjandi?

Ég get ekki sagt ađ ég fyllist mikilli öryggiskennd ţegar ég tek lyftuna hérna heima hjá mér. Ástćđan er ţessi:

P1020463P1020464

Fyrst hélt ég ađ ţetta vćri grín. Svo hélt ég ađ ţetta hefđi veriđ sett upp í mikilli neyđ ţví ađ venjulegir öryggissímar hefđu orđiđ uppseldir hérna í Peking. En nei ekki svo gott ţví ţessir símar eru búnir ađ vera í báđum lyftunum í margar vikur. Ég veit ţađ ekki, kannski vekur myndin af kanínunni öryggiskennd hjá einhverjum. Get ekki sagt ađ ţađ gildi um mig. En hvađ, ađ minnst kosti er ţetta svona öđruvísi öryggissími en mađur sér annarsstađar í lyftum ;-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband