22.10.2007 | 06:24
Jólastemming
Í gćr og dag hafa jólin einhvern veginn minnt á sig, enda styttist svo sem óđum í ţau.
Í gćr var ég á Starbucks, já mađur fćr stundum löngun í eitthvađ vestrćnt hérna skal ég segja ykkur, en hvađ um ţađ, ég fékk mér kaffi og ţegar ég sáldrađi smá kanel á lattiđ mitt ţá allt í einu fékk ég ţessa jólatilfinningu. Svo í dag er ég búin ađ vera heima í rólegheitum ađ lćra og fékk mér mandarínu og ţá kom aftur yfir mig ţessi tilfinning. Ţađ er ekki eins og ţađ sé eitthvađ sem minnir hér á jólin annars enda ekki haldiđ upp á ţau hér. Kínverjar eru til dćmis međ jólaskraut allan ársins hring, amk á veitingastöđum er ekki óalgengt ađ loftin séu skreytt međ marglitu jólaskrauti. Ég veit ekki hvort ţađ gildi ţađ sama um kínversk heimili enda lítiđ komiđ inn á ţau enn sem komiđ er.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.