15.11.2007 | 07:20
Lífiđ og tilveran
Snýst ađ mestu um vinnu í verkefnum fyrir skólann ţessa dagana. Var ađ klára fyrirlestur um innflytjendur í Suđaustur Asíu sem eru af kínversku bergi brotnir. Nćst á dagskrá er ađ bregđa sér í líki ađstođarutanríkisráđherra Kína, Wu Da Wei og skrifa minnisblađ fyrir utanríkisráđherrann fyrir nćsta fund hinna sex ríkja sem fjalla um kjarnorkumál Norđur-Kóreu. Ţá er ég ađ fara í rannsóknarferđ í íslenska sendiráđiđ til ađ kynna mér samningaviđrćđur Íslands og Kína um fríverslunarsamning. Ţađ verđur gaman ţví ţađ er sérstaklega vel valiđ fólkiđ sem rćđur ríkjum í sendiráđinu. Annars bara lítiđ ađ frétta, lífiđ gengur sinn vanagang hér í Kína, tíminn fljótur ađ líđa og mér finnst alltaf vera ađ koma helgi.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.