Leita í fréttum mbl.is

Frí

Ég er komin í frí frá skólanum ţar til 9. október nćstkomandi. Ţetta er frí sem Kínverjar nota til ađ ferđast um landiđ sitt svo ađ ţađ verđur trođiđ alls stađar á öllum ferđamannastöđum hér í landi nćstu vikuna. Ég ákvađ eftir nokkra umhugsun ađ vera bara hér í Peking, nota tćkifćriđ og skođa borgina betur. Ţađ er víst nóg af stöđum sem ég á eftir ađ skođa og ýmislegt sem ég á eftir ađ gera eins og t.d. ađ fara á klassíkt tehús og fá te eftir öllum kúnstarinnar reglum sem Kínverjar hafa sett um ţessa iđju sína. Ég hlakka mikiđ til ađ fara í smá túristaleik hérna og njóta bara lífsins í ţessari borg sem hefur upp á svo margt spennandi ađ bjóđa. Og ekki er ţađ verra sem ég hef heyrt ađ umferđin sé međ léttari móti ţessa frídaga ţegar Pekingbúar eru roknir út um allar trissur hér í Kína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband